Ganga 22. júlí í samstarfi við GÍ
Þriðjudaginn 22. júlí býður félagið upp á fræðslu- og skemmtigöngu um Höfðaskóg í samstarfi við Garðyrkjufélag Íslands. Tilefnið er 140 ára afmæli Garðyrkjufélags Íslands. Gangan hefst kl. 17.00 í Þöll við Kaldárselsveg í Hafnarfirði. Leiðsögumaður er Steinar Björgvinsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hfj. Allir velkomnir. Umfjöllun um göngur GÍ á árinu: https://gardurinn.is/…/2025/06/28_5_Gardyrkjufel_b_Mbl.pdf