30 manns mættu í göngu GÍ og SH á þriðjudaginn
Um þrjátíu manns mættu í göngu félagsins og Garðyrkjufélags Íslands þriðjudaginn 22. júlí. Gangan var hluti af gönguseríu á vegum Garðyrkjufélags Íslands í tilefni 140 ára afmælis þess. Ef þið eigið góðar myndir frá göngunni og eruð til í að deila þeim má senda þær á skoghf@simnet.is Þess má geta að Skógræktarfélag Hafnarfjarðar fagnar 80…