Gerist félagar í Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar er áhugamannafélag stofnað árið 1946. Félagið sér um skógana og útivistarsvæðin í upplandi bæjarins. Helstu umsjónarsvæði félagsins eru Gráhelluhraunsskógur, Höfðaskógur, Seldalur, Klifsholt og Undirhlíðar. Í því felst m.a. gróðursetning trjáplantna, grisjun, stígagerð, hreinsun, eftirlit, snjómokstur af helst göngu- og hjólastígum, móttaka hópa og fleira. Gegn framvísun félagsskírteinis njóta félagar afsláttar í ýmsum gróðrarstöðvum…