Utanvegahlaup Hauka fór fram á annan í Hvítasunnu. Um 125 manns tóku þátt í hlaupinu. M.a. var hlaupið um skóglendi félagsins. Var einróma álit þáttakenda að hlaupið væri komið til að vera og hlaupaleiðin einhver sú skemmtilegasta sem þau hafa hlaupið.
Flokkur: Fréttir 2013