Laugardagsmorguninn 5. október síðastliðinn mættu um 15 manns í trjáskoðunar- og trjámælingar-gönguferð félagsins um Suðurbæinn. Eftirfarandi garðar voru heimsóttir og hávaxin og/eða sjaldgæf tré mæld. Félagið þakkar þeim garðeigendum sem opnuðu garða sína fyrir gönguhópnum kærlega fyrir. Ljósmynd: Jónatan Garðarsson. Niðurstöðurnar fara hér á eftir.
• Hringbraut 68: Alaskaösp gróðursett af Jóni í Skuld. Hæð: 17,25 m. Ummál í 60 sm hæð: 189 sm.
• Suðurgata 70: Sitkagreni niður v Strandgötu (efra tréið). Hæð: 17,75 m. Birki sem stendur bakvið húsið v norðurhornið. Hæð: 8,75. Ummál í brjósthæð: 137 sm. Sáum einnig bambus og japanshlyn.
• Suðurgata 47: Hér bjó Ásdís Konráðsdóttir og Kristján. Nú býr Stella Kristjánsdóttir og Svavar þarna. Eik fen…gin hjá Guðmundi á Núpum kringum 1990. Hæð: 4,5 m. Ummál í brjósthæð: 32 sm. Gráölur (1984). Hæð: 9 m. Ummál í brjósthæð: 82 sm. Ilmreynir. Hæð: 11 m. Ummál í brjósthæð: 125 sm. Sáum einnig 2 stk hrossakastaníur, 2 stk. beyki, blárifs o.fl.
• Suðurgata 45: Garðahlynur gróðursettur kringum 1930. Hæð: 14,5 m. Ummál í brjósthæð: 184 sm. Þvermál í brjósthæð: 66 sm.
• Hamarsbraut 3 (Hjördís Reykdal og Albert): Alaskaösp (kk). Margstofna líklega v 1963 hrets. 15,5 m. Ummál í 60 sm hæð: 237 sm.
• Suðurgata 32 (Kristín Sigurðardóttir): Rauðölur/svartölur (1995). Hæð: 9 m. Ummál í 50 sm hæð: 121 sm (tvístofna). Fenginn hjá Skógræktarfélagi Rvk.
• Hlíðarbraut 9 (Skúli Bjarnason húsasmíðameistari): Sitkagreni, það sem er syðst í lóðinni. Þau voru fengin í Skuld og notuð sem jólatré. Gróðursett á 6. og 7. áratug síðustu aldar. Hæð: 17,75 m. Ummál í brjósthæð: 169 sm.
• Ölduslóð 19 (Sigríður): Blóðbeyki (1982). Hæð: 6,75 m. Ummál í brjósthæð: 70 sm. Japanslerki (1982). Hæð: 7 m (hugsanlega ofmat!). Ummál í brjósthæð: 91 sm. Sáum einnig ask, Thuja o. fl. Margar plöntur fengnar í gegnum Dalíuklúbb.
• Grænakinn 26 (Grétar Guðjónsson): Askur (1979) framan við hús. Hæð: 8,25 m. Ummál í brjósthæð: 82 sm. Askur (1979) á bakvið hús. Hæð: 7 m. Ummál í brjósthæð: 56 sm. Sáum einnig eplatré (fræplanta frá 1979) og sumareik (1979). Allar plöntur ættaðar úr Sænska Skerjagarðinum (Vindö).
• Suðurgata 70: Sitkagreni niður v Strandgötu (efra tréið). Hæð: 17,75 m. Birki sem stendur bakvið húsið v norðurhornið. Hæð: 8,75. Ummál í brjósthæð: 137 sm. Sáum einnig bambus og japanshlyn.
• Suðurgata 47: Hér bjó Ásdís Konráðsdóttir og Kristján. Nú býr Stella Kristjánsdóttir og Svavar þarna. Eik fen…gin hjá Guðmundi á Núpum kringum 1990. Hæð: 4,5 m. Ummál í brjósthæð: 32 sm. Gráölur (1984). Hæð: 9 m. Ummál í brjósthæð: 82 sm. Ilmreynir. Hæð: 11 m. Ummál í brjósthæð: 125 sm. Sáum einnig 2 stk hrossakastaníur, 2 stk. beyki, blárifs o.fl.
• Suðurgata 45: Garðahlynur gróðursettur kringum 1930. Hæð: 14,5 m. Ummál í brjósthæð: 184 sm. Þvermál í brjósthæð: 66 sm.
• Hamarsbraut 3 (Hjördís Reykdal og Albert): Alaskaösp (kk). Margstofna líklega v 1963 hrets. 15,5 m. Ummál í 60 sm hæð: 237 sm.
• Suðurgata 32 (Kristín Sigurðardóttir): Rauðölur/svartölur (1995). Hæð: 9 m. Ummál í 50 sm hæð: 121 sm (tvístofna). Fenginn hjá Skógræktarfélagi Rvk.
• Hlíðarbraut 9 (Skúli Bjarnason húsasmíðameistari): Sitkagreni, það sem er syðst í lóðinni. Þau voru fengin í Skuld og notuð sem jólatré. Gróðursett á 6. og 7. áratug síðustu aldar. Hæð: 17,75 m. Ummál í brjósthæð: 169 sm.
• Ölduslóð 19 (Sigríður): Blóðbeyki (1982). Hæð: 6,75 m. Ummál í brjósthæð: 70 sm. Japanslerki (1982). Hæð: 7 m (hugsanlega ofmat!). Ummál í brjósthæð: 91 sm. Sáum einnig ask, Thuja o. fl. Margar plöntur fengnar í gegnum Dalíuklúbb.
• Grænakinn 26 (Grétar Guðjónsson): Askur (1979) framan við hús. Hæð: 8,25 m. Ummál í brjósthæð: 82 sm. Askur (1979) á bakvið hús. Hæð: 7 m. Ummál í brjósthæð: 56 sm. Sáum einnig eplatré (fræplanta frá 1979) og sumareik (1979). Allar plöntur ættaðar úr Sænska Skerjagarðinum (Vindö).