Gróðrastöðin opnar aftur eftir vetrardvala laugardaginn 12. maí kl. 10.00.
Þeir sem hug hafa á að kaupa plöntur fyrir þann tíma geta haft samband í síma: 555-6455 eða 894-1268.
Fáið góð ráð hjá okkur eða óskið eftir aðstoð við val á plöntum og leitið upplýsinga um mismunandi tegundir.
Við erum í Höfðaskógi við Kaldárselsveg á hæðinni skammt fyrir ofan Íshesta við sunnanverðann veginn.