Helena Marta Stefánsdóttir náttúrufræðingur verður með fræðslu og sveppagöngu kl. 17.30 fimmtudagin 3. september 2020. Mæting við bílastæðið við vesturenda Hvaleyrarvatns. Takið með ykkur körfur, sveppakver og vasahníf. Aðgangur ókeypis.
Flokkur: Fréttir 2020