Á síðastliðnum árum hafa svartþrestir orðið all algengir og áberandi garð- og skógarfuglar á höfuðborgarsvæðinu. Yfir 10 svartþrestir koma í æti á hlaðinu við bækistöðvar félagsins í Höfðaskógi þessa dagana.
Flokkur: Fréttir 2012
Á síðastliðnum árum hafa svartþrestir orðið all algengir og áberandi garð- og skógarfuglar á höfuðborgarsvæðinu. Yfir 10 svartþrestir koma í æti á hlaðinu við bækistöðvar félagsins í Höfðaskógi þessa dagana.