Fimmtudagskvöldið 25. júlí næstkomandi verður gengið um Trjá- og Rósasafnið í Höfðaskógi. 17 ár eru liðin frá vígslu Trjásafnsins og 8 ár frá vígslu "Rósagarðsins". Um 300 mismunandi tegundir, yrki og kvæmi trjágróðurs eru í Trjásafninu og á annað hundrað rósayrki í Rósasafninu. Lagt af stað frá Þöll við Kaldárselsvegt kl. 20.00. Nánari upplýsingar í síma: 555-6455.
Flokkur: Fréttir 2013