Gróðrarstöðin Þöll er opin virka daga milli kl. 09.00 – 18.00. Laugardaginn 3. ágúst verður opið milli kl. 10.00 – 17.00. Lokað sunnudaginn 4. ágúst og frídag verslunarmanna 5. ágúst. Opnum aftur mánudaginn 6. ágúst kl. 09.00. 15% afsláttur til félaga í skógræktarfélögum og til félaga í Garðyrkjufélagi Íslands. Mestur hluti af framleiðslu Þallar eru plöntur í pottum sem hægt er að planta allt sumarið og fram eftir hausti. Mikið úrval af skrautrunnum, berjarunnum, rósum, skógarplöntum, skrauttrjám, sígrænu, klifurplöntum og fleiru.Síminn er: 555-6455 eða 894-1268.
Flokkur: Fréttir 2013