Opið er í Þöll í dag fimmtudaginn 29. maí, Uppstigningadag, frá kl. 10.00 – 17.00. Síminn er 555-6455. Fyrirspurnir má senda á: steinsh@mmedia.is. Eigum mikið úrval af trjám, skrautrunnum, rósum, skógarplöntum, þekjandi runnum, kvistum, reynitegundum, berjarunnum, ávaxtatrjám, sígrænum trjám og runnum, vafningsviði o.fl. Þöll selur ekki sumarblóm né matjurtaplöntur. 15% afsláttur til allra félaga í skógræktarfélögum og Garðyrkjufélagi Íslands.
Flokkur: Fréttir 2014