Fjórði í aðventu er síðasti sunnudagur fyrir jól og það er enn hægt að kaupa íslenskt jólatré.
Opið í dag frá kl. 10:00-18:00 og allir sem kaupa jólatré fá furugreinar með trénu.
Einnig er hægt að kaupa jólaskreytingar, hurðakransa og leiðisskreytingar úr íslenskum efnivið.
Heitt súkkulaði og kaffi ásamt meðlæti í Selinu og einstök jólastemning.