Jólatrjáa- og skreytingasala félagsins verður opin vikuna 9. – 15. desember 2019 frá kl. 10.00 til 18.00. Eigum til greni með rótarhnaus, tröpputré, leiðisgreinar, hurðarkransa og svo auðvitað fururjólatré.
Erum í Þöll við Kaldárselsveg. Síminn er: 555-6455 eða 894-1268.
Senda má fyrirspurnir á netfangið: skoghf@simnet.is
Um helgina fá allir viðskiptavinir heitt súkkulaði og piparkökur í kaupbæti.