Opið í dag, þriðjudaginn 19. des., frá kl. 10.00 – 18.00. Eigum til furujólatré, tröpputré, eldivið, köngla, mosa, hurðarkransa, leiðisgreinar, jólavendi og fleira. Á eftir og á morgun fáum við eitthvað meira af jólatrjám, aðallega furu.
Síminn er: 555-6455. Netfang: skoghf@simnet.is