Gróðrarstöðin er opin laugardaginn 1. júní 2019 frá kl. 10.00 – 17.00. Sendið fyrirspurnir á netfangið skogh@simnet.is. Síminn er: 555-6455. Skógarplöntur, tré og runnar, stærri plöntur í hnaus, berjarunnar, þekjandi runnar, klifurrunnar, lyngrósir, rósir og fleira.