Fjöldi gesta mætti á „Líf í lundi“ laugardaginn 25. júní síðastliðinn. Áætlað er að um 300 gestir hafi mætt. Sérstakar þakkir til Listahóps Vinnuskóla Hfj, Larpsins, Haffa Haff, Davids á Pallett, Fjarðarkaupa, Gyðu, Jónatans, Ásgeirs og Gunna. Boðið var upp á grillaðar pulsur, kaffi og með því frá Pallett, hoppukastala, ratleik, skógargöngu og fleira.
Flokkur: Fréttir 2022