Listalundur (Art Grove) – list í Höfðaskógi, opnunarhátíð – laugardaginn 25. júní kl. 17.00.
Listamenn, hönnuðir og handverksfólk sýna verk sín í Höfðaskógi sem þau hafa unnið síðustu daga og vikur í skóginum.
Opnunarhátíð í Þöll við Kaldárselsveg. Isabella Praher leiðir gesti eftir „Listagötu“.