Fjölskyldudagurinn „Líf í lundi“ fer fram laugardaginn 26. júní 2021 kl. 14.00 til 17.00. Boðið verður upp á hoppukastala á hlaðinu við Þöll, börn geta farið á hestbak í gerðinu hjá Íshestum, getraun, grill, andlitsmálning og fleira. Dagskráin er hér efst á síðunni undir „Dagskrá 2021“. Sjá einnig dagskrá allra félaga sem taka þátt á : Líf í lundi (skogargatt.is)
Flokkur: Fréttir 2021