Það er komin drög að dagskrá fyrir „Líf í lundi“ laugardaginn kemur 24. júní.
Líf í lundi – laugardaginn 24. júní 2023
Kl. 14.00 – 17.00
Við Þöll, Kaldárselsvegi
- Hoppukastali
- Grill
- „Pop up“ kaffihús. Fríar kaffiveitingar. Pallett Kaffikompaní.
- Andlitsmálning milli kl. 14.00 – 16.00.
- 14.30: Skógarganga. Leiðsögumaður Jónatan Garðarsson. Gangan tekur um eina og hálfa klukkustund.
- 14.20: Ratleikur kynntur. Vinningshafar dregnir út kl. 16.30.
- Listahópur Vinnuskóla Hafnarfjarðar og Larpið kíkja í heimsókn
- Haffi Haff sér um tónlistina