Jólatrjáa- og skreytingasala félagsins hefst formlega sunnudaginn 3. desember 2023. Þeir sem vilja nálgast jólatré, greinar, eldivið og þess háttar fyrir þann tíma geta sent inn pantanir og fyrirspurnir á netfangið skoghf@simnet.is. Verslanir og fyrirtæki í bænum sem óska eftir „vegg-jólatrjám“ vinsamlegast sendið pantanir á sama netfang þar sem þið tilgreinið nafn fyrirtækis, fjölda trjáa ásamt kennitölu
Flokkur: Fréttir 2023