Jólatrjáa- og skreytingasala félagsins hefst laudagardaginn 3. desember. Opið verður frá kl. 10.00 – 18.00. Einnig verður opið á sama tíma á sunnudaginn. Í boði eru íslensk jólatré, greinar, könglar, mosi, hurðarkransar, leiðisgreinar, borðskreytingar og fleiri. Minnum einnig á gjafabréfin í Þöll. Allir viðskiptavinir fá heitt súkkulaði í kaupbæti. Síminn er: 555-6455 eða 894-1268 (Steinar). Netfang er: skoghf@simnet.is.