Hólmfríður Finnbogadóttir fráfarandi framkvæmdastjóri félagsins var kjörin heiðursfélagi á aðalfundi félagsins 21. mars síðastliðin. Hér nælir Jónatan Garðarsson formaður félagsins gylltu barmmerki félagsins í jakka Hólmfríðar. Ljósmynd: Júlíanna Svansdóttir.