Handverkshópurinn "Viðarvinir" verða með handverkssýningu á tálguðum og renndum munum í bækistöð félagsins (Þöll) við Kaldárselsveg laugardaginnn 6. júní frá kl. 10.00 – 18.00. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar í síma félagsins: 555-6455.
Flokkur: Fréttir 2015