Óskum félögum og velunnurum gleðilegrar hátíðar. Minnum á gönguna laugardaginn kemur 26. apríl kl. 14.00. Gengið verður um Höfðaskóg og yfir í skóginn í Selhöfða. Lagt af stað frá Þöll við Kaldárselsveg. Gangan tekur rúma klukkustund. Boðið verður upp á kaffisopa að göngu lokinni. Nánari upplýsingar í síma: 555-6455 eða 894-1268.
Flokkur: Fréttir 2014