Óskum félögum og öðrum velunnurum gleðilegra páska. Óvenju mikið hefur verið um gesti í skógum félagsins að undanförnu. Við bendum útivistarfólki á að skógar félagsins eru margir og víðfeðmir, sjá flipan „svæðin“ hér efst á síðunni. Til skrá sig félagið þarf bara að fylla út formið sem er undir flipanum „um félagið“ og svo „skrá sig í félagið“ hér eftst á síðunni. Við erum á bakvakt. Komið athugasemdum á framfæri með því að senda póst á skoghf@simnet.is eða hringið í síma: 894-1268. Starfsmenn Skógræktarfélags Hafnarfjarðar.
Flokkur: Fréttir 2020