Um 110 manns mættu í kvöldgöngu félagsins og Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisinsi þriðjudagskvöldið 29. október 2019. Við þökkum gestum fyrir komuna og undirbúningshópnum kærlega fyrir þeirra framlag. Ef þið eruð með myndir úr göngunni þætti okkur vænt um ef þið vilduð deila þeim með okkur.