Starfsmenn félagsins sátu fagráðstefnu skógræktargeirans sem haldin var á Húsavík að þessu sinni. Þema ráðstefnunnar var tegunda-, kvæma- og klónaval í skógrækt. Ráðstefnan þótti heppnast einstaklega vel og var vel sótt.
Flokkur: Fréttir 2012
Starfsmenn félagsins sátu fagráðstefnu skógræktargeirans sem haldin var á Húsavík að þessu sinni. Þema ráðstefnunnar var tegunda-, kvæma- og klónaval í skógrækt. Ráðstefnan þótti heppnast einstaklega vel og var vel sótt.