Dagskrá 2022
Fimmtudagur 21. apríl (Sumardagurinn fyrsti) Fuglaskoðun í Höfðaskógi Kl. 11.00 – 13.00 Lagt af stað frá Þöll við Kaldárselsveg. Takið með ykkur sjónauka. Leiðsögumenn Hannes Þór Hafsteinsson og Steinar Björgvinsson fuglaáhugamenn. Þessi viðburður er hluti af bæjarhátíðinni „Bjartir dagar“ sem fram fer í Hafnarfirði dagana 20. – 23. apríl. Fimmtudagur 28. apríl Aðalfundur í Hafnarborg…