Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
Hlé
2. Vilhjálmur Lúðvíksson formaður Garðyrkjufélags Íslands flytur erindi í máli og myndum sem hann nefnir „Rósir í skjóli skóga – íslenskar og erlendar“.
Félagið býðir upp á kaffiveitingar í hléi. Allir velkomnir.
Stjórnin