Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar 2020 verður haldinn fimmtudaginn 1. október í Apótekinu, Hafnarborg, Strandgötu 34 kl. 20.00. Gengið inn frá Strandgötu.
Kl. 20.00 – 20.55
- Venjuleg aðalfundarstörf.
Hressing
Kl. 21.15 – 21.45
- Sóley Þráinsdóttir vöruhönnuður flytur erindi sem hún nefnir „Skógarafurðir og hreinlætisvörur“.
Andlitsgrímur og spritt á staðnum.
Stjórnin.