Takk fyrir komuna þriðjudaginn 24. okt. Á annað hundrað manns mætti í ljósagöngu félagsins og Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins í gærkvöldi. Við viljum sérstaklega þakka þeim sem stóðu að undirbúningi göngunnar en þemað var hrekkjavaka. Ef þið eigið myndir frá því í gær megið þið endilega deila þeim með okkur. Sendið myndir á netfangið skoghf@simnet.is eða inn á Fb-síðu félagsins.
Flokkur: Fréttir 2023