Innheimta árgjalds 2023 farin af stað
Kæru félagar. Nú er innheimta á árgjaldinu 2023 farin af stað. Með því að styrkja félagið hjálpar þú okkur að sinna útivistarsvæðinu í upplandi bæjarins. Félagið sér um skógrækt, stígagerð, grisjun, hreinsun og vöktun. Félagið tekur reglulega á móti hvers kyns hópum eins og nemendahópum sem vilja fræðast um skógrækt og umhverfismál. Félagið býður upp…