Nokkur hundruð manns tóku þátt í „Líf í lundi“
Nokkur hundruð manns mætti á hlaðið við Þöll síðastliðin laugardag, 24. júní, og tóku þátt í „Líf í lundi“. Ýmislegt var í boði. Sérstakar þakkir til David á Pallett fyrir að setja upp kaffihús í Þöll, til Katrínar sem sá um andlitsmálningu sleitulaust í þrjá tíma, Haffa Haff fyrir tónlistina, til Ásgeirs, Natans og Sigrúnar…