100 manns mættu í ljósagöngu
Um 100 manns mættu í kvöldgöngu skógræktarfélagsins og Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins. Gangan var í anda hrekkjavöku. Nokkrir draugar og aðrir vættir skógarins létu sjá sig í skóginum. Leiðsögn var í höndum Drag-skúla. Allir fengu heitt kakó og kleinur að göngu lokinni. Skógræktarfélagið og Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem mættu kærlega fyrir komuna. Einnig vilja félögin…