Ræða framkvæmdastjóra 2018
Fundarstjóri, heiðursfélagar, kæru félagar og gestir. Tíð var almennt góð síðast liðið ár. Veturinn var óvenju hlýr og ekkert frost í jörðu og var t.d. hægt að taka upp og gróðursetja meira og minna allan veturinn. Gróður kom almennt vel undan vetri og ekki gerði nein sérstök vorhret. Mikið bar á skemmdum á greni á…