20% Afsláttur af öllum trjáplöntum í hnaus um helgina í Þöll. Um er að ræða 1 til rúmlega 2 m plöntur. Reyniviður, gráreynir, alpareynir, bergreynir, alaskaepli, sitkagreni, stafafura, heggur, blóðheggur, spörvareynir, sitkaelri og fleira.Opið til kl. 17.00 í dag, laugardaginn 29. júní. Síminn er: 555-6455 eða 894-1268.
Flokkur: Fréttir 2013