Þöll opnar laugardaginn 18. maí 2019

 

Þöll opnar aftur formlega af vetrardvala laugardaginn 18. maí 2019 að öllu óbreyttu. Ef ykkur vantar nauðsynlega plöntur fyrir þann tíma má senda fyrirspurnir á póstfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Síminn í Þöll er: 555-6455. Sími framkvæmdastjóra (Steinar) er 894-1268. Skógarvörður (Jökull) er í síma: 772-5211. Árni Þórólfsson er í síma: 849-6846. 

Gleðilegt sumar.


Gróðrarstöðin Þöll  |  Kaldárselsvegi  |  221 Hafnarfirði  |  Sími: 555-6455  |  Farsími: 894-1268  |  steinsh@mmedia.is