Opið 16. des til kl. 18.00

 

Jólatrjáasala Skógræktarfélags Hafnarfjarðar fer nú fram í Þöll. Það er opið sunnudaginn 16. des. 2018 frá kl. 10.00 - 18.00. Íslensk jólatré, náttúrulegar skreytingar og fleria. Allir fá heitt súkkulaði í kaupbæti. 

Minnum á gjafakortin. Þau fást einnig í jólatrjáasölunni. Þú velur sjálf(ur) upphæðina.

Gróðrarstöðin Þöll  |  Kaldárselsvegi  |  221 Hafnarfirði  |  Sími: 555-6455  |  Farsími: 894-1268  |  steinsh@mmedia.is