Opið föstudaginn 15. sept til kl. 18.00

 Gróðrarstöðin er opin föstudaginn 15. september 2017 frá kl. 10.00 - 18.00. Mikið úrval af alls kyns garðplöntum. Síminn er: 555-6455 eða 894-1268 (Steinar). Netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Erum við Kaldárselsveg í Hafnarfirði. 

Haustið er góður tími til að gróðursetja og færa til plöntur í garðinum og sumarhúsalandinu. Eigum til runna í limgerði, berjarunna, kvisti, rósir, sígrænt, þekjandi plöntur, tré í pottum og margt fleira. 

Hann spáir rigningu næstu daga svo það verður nógur raki. Rótarvöxtur heldur svo áfram eftir gróðursetningu fram eftir hausti. Plönturnar eru því í startholunum næsta vor og taka vel við sér.

Laugardaginn 16. september verður opið frá kl. 11.00 - 16.00. 

Gróðrarstöðin Þöll  |  Kaldárselsvegi  |  221 Hafnarfirði  |  Sími: 555-6455  |  Farsími: 894-1268  |  steinsh@mmedia.is