Lokað hellgina 26. og 27. ágúst

 Gróðrarstöðin er opin fimmtudaginn 24. og föstudaginn 25. ágúst 2017 frá kl. 10.00 - 18.00. Lokað helgina 26. til 27. ágúst. Opnum aftur mánudaginn 28. ágúst. Síminn í Þöll er: 555-6455, 894-1268 (Steinar) eða 772-5211 (Jökull starfsmaður og skógarvörður búsettur á staðnum). Netfangið er: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .

Mikið úrval af trjám og runnum í pottum og fjölpottabökkum.

Þöll verður opin út septembermánuð. Haustið er kjörinn tími til gróðursetningar og til að flytja til plöntur í garðinum og sumarhúsalandinu.

Allir félagar í skógræktarfélögum og Garðyrkjufélagi Íslands fá 15% afslátt af öllum plöntum.

 

Gróðrarstöðin Þöll  |  Kaldárselsvegi  |  221 Hafnarfirði  |  Sími: 555-6455  |  Farsími: 894-1268  |  steinsh@mmedia.is