Sjálfboðaliðadagur

 

·       Gróðursetning sjálfboðaliða í Vatnshlíð í minningarlund um hjónin Hjálmar R. Bárðarson og Else S. Bárðarson . Mæting í Vatnshlíð norðan Hvaleyrarvatns kl. 10.00.

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Fararstjórar verða stjórnar- og starfsmenn Skógræktarfélags
Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar í síma félagsins: 555-6455.