Skógarganga um Gráhelluhraun

 

·       Gengið um skóginn í Gráhelluhrauni. Sérstaklega verður hugað að þeim trjátegundum sem þar er að finna en byrjað var að gróðursetja þar 1947 ári eftir stofnun félagsins. Lagt af stað við hesthúsin í Hlíðarþúfum við Kaldárselsveg kl. 20.00.

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Fararstjórar verða stjórnar- og starfsmenn Skógræktarfélags
Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar í síma félagsins: 555-6455.