Fuglaskoðun

 

·       Fuglaskoðun í Höfðaskógi í tengslum við bæjarhátíðina „Bjarta Daga“. Lagt af stað frá Selinu, bækistöðvum félagsins við Kaldárselsveg, kl. 10.00.

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Fararstjórar verða stjórnar- og starfsmenn Skógræktarfélags
Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar í síma félagsins: 555-6455.