Svokallaður „sjálfboðaliðadagur“

Svokallaður „sjálfboðaliðadagur“. Gróðursett verður í Vatnshlíð í minngarlund um hjónin Hjálmar R. Bárðarson og Else S.Bárðarson. Mæting í Vatnshlíð norðan Hvaleyrarvatns kl. 10.00.