Aðalfundur félagsins

Aðalfundur félagsins verður haldinn í Hafnarborg, Strandgötu 34 kl. 20.00. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum mun Björn Traustason sérfræðingur í landfræðilegum upplýsingakerfum hjá Rannsóknarstöð skógræktarinnar á Mógilsá flytja erindi sem hann nefnir „Skóglendi í umdæmi Hafnarfjarðar – núverandi staða og möguleg framtíðarsýn“