Dagskrá Skógræktarfélags Hafnarfjarðar árið 2014


Viðburðir á vegum félagsins eru auglýstir á heimasíða félagsins skoghf.is og fésbókarsíðu. Einnig eru viðburðir á vegum félagsins kynntir í Fjarðarpóstinum.
1 Aðalfundur félagsins Fimmtudagur, 27. mars 2014 635
2 Skyggnst í skóginn Laugardagur, 26. apríl 2014 642
3 Hin árlega fuglaskoðun í Höfðaskógi og við Hvaleyrarvatn Laugardagur, 31. maí 2014 674
4 Viðarvinir verða með handverkssýningu Laugardagur, 07. júní 2014 705
5 Ganga um skóginn í Undirhlíðum Fimmtudagur, 17. júlí 2014 612
6 Svokallaður „sjálfboðaliðadagur“ Laugardagur, 13. september 2014 607
7 Gengið um Setbergshverfið Laugardagur, 18. október 2014 660
8 Jólatrjáasala Mánudagur, 01. desember 2014 580