Fuglaskoðun

Fuglaskoðun  - laugardaginn 28. maí kl. 10.00.

Lagt af stað frá Þöll við Kaldárselsveg. Gengið um Höfðaskóg. Fuglaskoðunin tekur um tvær klukkustundir.

Leiðsögumenn: Hannes Þór Hafsteinsson og Steinar Björgvinsson.