Sjálfboðaliðadagur

Sjálfboðaliðadagur - laugardaginn 26. september kl. 10.00 – 12.00: Gróðursett verður í Vatnshlíðarlund. Vatnshlíðarlundur er minningarlundur um hjónin Hjálmar R. Bárðarson og Else S. Bárðarson. Mæting í Vatnshlíð norðan Hvaleyrarvatn. Boðið upp á hressingu í Þöll að gróðursetningu lokinni.