Dagskrá Skógræktarfélags Hafnarfjarðar árið 2015


Viðburðir á vegum félagsins eru auglýstir á heimasíða félagsins skoghf.is og fésbókarsíðu. Einnig eru viðburðir á vegum félagsins kynntir í Fjarðarpóstinum.

Allir viðburðir á vegum félagsins eru endurgjaldslausir og er öllum frjálst að taka þátt.

1 Jólatrjáasala Þriðjudagur, 01. desember 2015 377
2 Ganga um Höfðaskóg Fimmtudagur, 15. október 2015 382
3 Gengið um Áslandið Laugardagur, 10. október 2015 433
4 Sjálfboðaliðadagur Laugardagur, 26. september 2015 429
5 Skógar- og útivistardagur fjölskyldunnar Laugardagur, 25. júlí 2015 432
6 Viðarvinir Laugardagur, 06. júní 2015 458
7 Fuglaskoðun Laugardagur, 30. maí 2015 376
8 Vorganga Laugardagur, 25. apríl 2015 363
9 Aðalfundur Fimmtudagur, 26. mars 2015 365