Dagskrá Skógræktarfélags Hafnarfjarðar árið 2015


Viðburðir á vegum félagsins eru auglýstir á heimasíða félagsins skoghf.is og fésbókarsíðu. Einnig eru viðburðir á vegum félagsins kynntir í Fjarðarpóstinum.

Allir viðburðir á vegum félagsins eru fólki að kostnaðarlausu og er öllum frjálst að taka þátt. Hægt er að gerast félagi í Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar á heimasíðu þess skoghf.is. Árgjaldið er kr. 2.000,-.

1 Aðalfundur og ráðstefna Laugardagur, 09. apríl 2016 147
2 Vorganga Laugardagur, 23. apríl 2016 232
3 Fuglaskoðun Laugardagur, 28. maí 2016 190
4 Listalundur (Art Grove) - list í Höfðaskógi, opnunarhátíð Laugardagur, 25. júní 2016 282
5 List í Höfðaskógi Sunnudagur, 03. júlí 2016 173
6 Sjálfboðaliðadagur Laugardagur, 24. september 2016 188
7 Ljósaganga um Höfðaskóg í samstarfi við Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar Laugardagur, 01. október 2016 217
8 Afmæliskaffi Sunnudagur, 23. október 2016 174
9 Jólatrjáasala Fimmtudagur, 01. desember 2016 206